Gerast félagsmaður

KOMIN ER NÝ HEIMASÍÐA ULLUR.IS OG GERAST ÞARF FÉLAGI Í GEGNUM HANA MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR.     

——————————————————————————————————————-

Til að gerast nýr félagsmaður í Ulli þarf að greiða félagsgjald með millifærslu og fylla út skráningarform hér neðst á síðunni.

Félagsgjald fyrir starfsárið 2021-2022 er 4.500 kr. fyrir hvern félagsmann 17 ára og eldri og miðast það við þá sem verða 17 ára á árinu 2022.  Þeir sem yngri eru en 17 ára (fæddir 2004 og síðar) geta skráð sig í félagið en greiða ekki félagsgjald.

Nýir félagsmenn eiga kost á að greiða félagsgjaldið með millifærslu inn á bankareikning félagsins. Eldri félagar fá greiðslukröfu í heimabanka og leggst þá tilkynningargjald (100 kr.) ofan á fjárhæðina.

Greiðsluupplýsingar:

Skíðagöngufélagið Ullur
Kennitala:   600707-0780
Reikningsnúmer: 0117-26-6770
Skýring: ÁRG 2021-22

Vinsamlega greiðið aðeins eitt gjald í hverri færslu þannig að hægt sé að sjá fyrir hvaða félagsmann er verið að greiða. Staðfesting á greiðslu fyrir aðra félagsmenn en greiðanda sendist á ullarpostur@gmail.com með kennitölu greiðanda og þess er greitt er fyrir.

Félagsskírteini Ullar eru nú gefin út rafrænt og má nálgast í Aur appinu fljótlega eftir skráningu í félagið. Nánari upplýsingar um Aurappið má finna hér og afsláttarkjör félagsmanna má finna hér. Ef félagsmaður hefur ekki tök á því að sækja Aurappið má einnig sýna kvittun fyrir borgun félagsgjalda til að fá afsláttinn.

Viltu ganga í Skíðagöngufélagið Ull? 

4 athugasemdir við “Gerast félagsmaður

  1. Bakvísun: Vertu með okkur í vetur | ullur.is

  2. Bakvísun: Skíðavertíðin er að hefast! | ullur.is

  3. Bakvísun: Haust-fréttabréf Ullar | ullur.is

  4. Bakvísun: Skráning á fyrsu námskeið vetrarins | ullur.is

Ummæli eru ekki leyfð.