Afsláttarkjör félagsmanna

Félagsmönnum í Ulli bjóðast afsláttarkjör hjá eftirtöldum fyrirtækjum:

Almennur afsláttur gildir til áramóta en 2.000 kr afsláttur af gönguskíða-árskortum  hjá Skíðasvæðunum (Bláfjöll-Skálafell) er eftir 1. janúar 2020. Félagsmenn þurfa að framvísa félagsskírteini eða kvittun fyrir greitt árgjald til að fá afsláttinn. Gjaldskrá Skíðasvæðanna má finna hér.

 

Everest_litid15% afsláttur til félagsmanna af vörum en 20% afsláttur af skíðapökkum hjá versluninni Everest, Skeifunni 6, Reykjavík.

 

Alparnir_Logo115% afslátt af vörum hjá versluninni en 20% afsláttur af skíðapökkum Íslensku Ölpunum, Ármúla 40, Reykjavík.

 

utilif10% afsláttur til félagsmanna af skíða og útivistarvörum en 20% afsláttur af stærri kaupum á skíðavörum hjá versluninni Útilíf.

 

tri-header-logo-201110% afsláttur til félagsmanna af vörum hjá versluninni TRI.

 

KRS sport 15% afsláttur til félagsmanna af vörum en 20% afsláttur af skíðapökkum hjá versluninni KRS sport, Ísafirði.

holdur-europcar-holdur-europcarBílaleiga Akureyrar – Höldur ehf., Skeifunni 9, Reykjavík, veitir félagsmönnum í Ulli bestu fáanleg kjör á bílaleigubílum vegna ferða sem tengjast starfsemi félagsins

Sportval gefur 15% afsláttur af öllum vörum

 

2 athugasemdir við “Afsláttarkjör félagsmanna

  1. Bakvísun: Vertu með okkur í vetur | ullur.is

  2. Bakvísun: Skíðavertíðin er að hefast! | ullur.is

Ummæli eru ekki leyfð.