Skíðamót Íslands

Skíðamót Íslands var haldið í Bláfjöllum dagana 31. mars til 3. apríl 2011. Ullur sá um keppni í göngugreinum og á myndinni hér fyrir neðan má sjá dagskrána.

Dagskrá SKÍ 31. mars til 3. apríl 2011

Jafnhliða keppni í göngu með frjálsri aðferð á föstudag og með hefðbundinni aðferð á laugardag var keppt í aldursflokkum 35-49 ára og 50 ára og eldri bæði í kvenna- og karlaflokki.

Hér má sjá úrslit á Skíðamóti Íslands 2011:  Úrslit