Bláfjallagangan 2019

Skráning í gönguna er hér: netskraning.is/blafjallagangan/

Afhending skráningargagna er eftirfarandi:

Fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars milli kl. 16:00 – 18:00 í Ferða- og útivistabúðinni Everest í Skeifunni 6, 108 Reykjavík (sjá staðsetningu hér)
Við viljum hvetja alla sem hafa tök á, að koma á þessum tímum í Everest til að létta á afhendingu gagna á mótsdag.
Mótsdag, laugardaginn 30. mars, verðum við í skála Ullar kl. 7:30 – 9:30.

Hverjir eru skráðir? Sjá hér.

Mótið er einnig Reykjavíkurmeistaramót í göngu með hefðbundinni aðferð. (ákveðið hefur verið að Bláfjallagangan gildi ekki til Reykjavíkurmeista)

Dagskrá:

Fimmtudagur 28. mars
16:00-18:00: Afhending keppnisgagna í Ferða- og útivistabúðinni Everest í Skeifunni 6, 108 Reykjavík (sjá staðsetningu hér)

Föstudagur 29. mars
16:00-18:00: Afhending keppnisgagna í Ferða- og útivistabúðinni Everest í Skeifunni 6, 108 Reykjavík (sjá staðsetningu hér)

Laugardagurinn 30. mars
07:30: Afhending keppnisgagna hefst
08:30: Afhending keppnisgagna líkur fyrir 40 km
09:00: Ræsing fyrir keppendur í 40 km
09:30: Afhending keppnisgagna líkur fyrir 1 km,5 km, 10 km, 20 km
10:00: Ræsing fyrir keppendur í 1 km, 5 km, 10 km og 20 km
14:00-16:00: Veglegt kaffisamsæti og útdráttarverðlaun í Valsheimilinu að Hlíðarenda

Braut: sjá kort fyrir neðan, smellið á myndina fyrir stærra kort