Félagsskírteini Ullar í Aur

Skíðagöngufélagið Ullur

Félagsskírteini Ulls eru nú gefin út rafrænt og má nálgast í Aur appinu.

Hvar finn ég skírteinið mitt?
Skírteinið er aðgengilegt í Aur appinu með því að smella á „Veski“ í aðalvalmynd. Í appinu er einnig að finna lista yfir þá samstarfsaðila sem veita félagsmönnum Ulls afslætti.

Til að nýta þá afslætti sem standa þér til boða framvísar þú einfaldlega skírteininu þínu
með því að sýna það í Aur appinu.
Ef þú ert ekki með Aur appið sækirðu appið í AppStore eða PlayStore og ferð í gegnum
nýskráningu.
Ef þú lendir í einhverjum vandræðum ekki hika við að hafa samband við í Aur með
tölvupósti á aur@aur.is eða í gegnum Facebook skilaboð.

Aur appið
Með Aur appinu geturðu borgað og fengið greitt með símanum. Þú þarft eingöngu að vita farsímanúmer þess sem þú ætlar að borga eða rukka. Þegar aðrir borga þér er lagt inn á bankareikninginn þinn sem þú skráðir. Aur millifærslur kosta ekkert ef debetkort er notað.