Bláfjallagangan

Bláfjallagangan/The race

Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum, við skála Ullunga, 21. mars 2020. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni og verður í ár í fyrsta skipti, hluti af Euroloppet.

Bláfjallagangan fer fram á fallegu svæði og liggur brautin meðal annars upp á Heiðina háu þar sem að útsýnið er frábært góðu veðri. Bláfjallagangan er sérstaklega EM_Schrift_logohentug fyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk og hafa vinsældir Bláfjallagöngunnar aukist ár frá ári.

Druck

Vegalengdir sem að eru í boði:
40 km fyrir 17 ára og eldri – Skráningargjald er 7.000 kr. til og með 9. mars, eftir það hækkar skráningargjald í 9.000 kr. Hámark 100 þátttakendur. Þessi vegalengd telur til stiga í Íslandsgöngunni.
5 km, 10 km og 20 km – Skráningargjald er 5.000 kr. til og með 9. mars, eftir það hækkar skráningargjald í 7.000 kr. Hámarksfjöldi í 20km gönguna er 300 þátttakendur.
12 ára og yngri greiða 1.000 kr.
1 km – ekkert aldurstakmark, skráningargjald er 1.000 kr
Skráningu líkur 20. mars.

The race
Blafjallagangan ski race will be held at Blafjöll ski area, 21th of march 2020. euroloppet_logoThe race is in classical technique. Blafjöll ski area, which is about 30 min drive from Reykjavik, the capital of Iceland, is especially known for its spectacular views and varied landscapes.

Blafjallagangan had 322 participants last year and EM_Schrift_logohas been increasing in popularity last years, and is now one of Iceland´s biggest cross country skiing competition each year.

 

The race is part of Euroloppet Druck(euroloppet.com). Euroloppet is one of the biggest ski marathon series in the world with many long-distance cross country ski races in different European countries.

 

 

Distances:
40 km (17 years and older)
Maximum number of participants: 100

5km, 10km and 20km
Maximum number of participants: 300 in the 20km

Registration deadline: 20th of march 2020

Brautin/Race tracks

Start og mark er við skála Ullunga í Bláfjöllum. Lengsti hringurinn er 20km langur en einnig verða
í boði 10km, 5km og 1km hringir. Sjá nánar mynd hér að neðan.

Race tracks
Track lengths are; 20km, 10km, 5km and 1km. See picture below.

Smella á mynd til að sjá stærri (Please click on the image to enlarge)

 

Smella á mynd til að sjá stærri (Please click on the image to enlarge)

 

Skráning og þátttökugjald/ Registration and entrance fee

Skráning í Bláfjallagönguna fer fram hér: netskraning.is/blafjallagangan/

Athygli er vakin á því að hámarksfjöldi í 40km er 100 þátttakendur og hámarksfjöldi í 20km er 300 þátttakendur.

Skráningargjald:
40 km fyrir 17 ára og eldri:
Skráningargjald er 7.000 kr. til og með 9. mars, eftir það hækkar skráningargjald í 9.000 kr.
Hámarksfjöldi í 40km gönguna er 100 þátttakendur.

5 km, 10 km og 20 km:
Skráningargjald er 5.000 kr. til og með 9. mars, eftir það hækkar skráningargjald í 7.000 kr. 12 ára og yngri greiða 1.000 kr.
Hámarksfjöldi í 20km gönguna er 300 þátttakendur.
1 km:
Skráningargjald er 1.000 kr

Registration and entrance fee
For registration: netskraning.is/blafjallagangan/

40 km (17 years and older):
Registration fee:
By 9th march 2020: 7.000ISK
Euroloppet passport holder by 9th march 2020: 7.000ISK
From 10th march 2020: 9.000ISK
Euroloppet passport holder from 10th march 2020: 7.200ISK

Maximum number of participants: 100 .

5km, 10km and 20km:
Registration fee:
By 9th march 2020: 5.000ISK
Euroloppet passport holder by 9th march 2020: 5.000ISK
From 10th march 2020: 7.000ISK
Euroloppet passport holder from 10th march 2020: 5.600ISK
12 year old and younger: 1.000ISK

Maximum number of participants: 300 in the 20km

1 km:
Registration fee: 1.000ISK

Registration deadline: 20th of march 2020

Dagskrá/Agenda

Fimmtudagurinn 19. mars frá kl. 16 – 18: 
Afhending keppnisgagna í versluninni Everest í Skeifunni

Föstudagurinn 20. mars frá kl. 16 – 18:
Afhending keppnisgagna í versluninni Everest í Skeifunni

Laugardagurinn 21. mars
kl. 09:00:Ræsing fyrir keppendur í 40 km
kl. 10:00: Ræsing fyrir keppendur í 5 km, 10 km og 20 km
kl. 10:10: Ræsing fyrir keppendur í 1 km

Allir þátttakendur fá frítt í sund í Ásvallalaug í Hafnarfirði þennan dag!

Agenda:
Thursday 19th of March (4PM-6PM):
Collection of bibs in Everest outdoor shop in Skeifan
Friday 20th of March (4PM-6PM):
Collection of bibs in Everest outdoor shop in Skeifan
Saturday 21th of March:
09:00 AM: Start for competitors in 40 km
10:00 AM: Start for competitors in 5 km, 10 km and 20 km
10:10 AM: Start for competitors in 1 km

All participants get a free admission to the swimming pool Ásvallalaug in Hafnarfjörður on race day.

Upplýsingar um gönguna/general information about the race

Tímataka/time measurement
Tímataka fer fram með tímatökuflögum á vegum timataka.net.

Time measurement is with automated chip timing system.

Þjónusta/Service

Drykkjarstöðvar
Í 40km göngunni verða tvær drykkjarstöðvar þar sem boðið verður upp á vatn og orkudrykk. Í 20km og 10km göngunni verður ein drykkjarstöð í boði. Bláfjallagangan er umhverfisvænn viðburður og verður þar af leiðandi ekki boðið upp á drykki í einnota drykkjarmálum og þurfa keppendur þar af leiðandi að hafa drykkjarmál meðferðis.

Food stations
There will be two food stations for the 40km and one food station for the 20k and 10k. The food stations will serve water and sport drink. Blafjallagangan ski race is environmentally friendly and will not serve water and sport drink in non-reusable paper or plastic cups. Every participant must therefore bring their own cups.

Aðstaða til að bera á skíðin
Við skála Ullar er gámur þar sem aðstaða er til þess að bera á skíðin. Ekki verður boðið upp á
smurningsþjónustu á vegum keppnishaldara.

Wax service
At the start area, there will be wax cabins where you can wax your skis. There will be no wax service during the race.

Úrslit/results
Timataka.net

General information:

Travel:
For participants travelling from abroad, the best way to get to Iceland is via airplane. Nearest international airport is Keflavik international airport which is located about 50km from Reykjavik, the capital of Iceland. Blafjoll ski area is located about 35km from Reykjavik city centre. 

From Keflavik airport there are different ways that can get you from the airport to Reykjavik city centre:

By bus: https://www.isavia.is/en/keflavik-airport/parking-and-transport/coach-and-bus

Car rental: https://www.isavia.is/en/keflavik-airport/parking-and-transport/car-rental

With taxi: https://www.isavia.is/en/keflavik-airport/parking-and-transport/taxi-service

From Reykjavik to Blafjöll ski area:
There will be no direct transfer with bus to Blafjoll ski area. The best way to get to Blafjoll ski area is by car.

Acommodation:
For accomodation we recommend that you stay in Reykjavik or surrounding cities (Kopavogur, Hafnarfjordur, Gardabaer, Mosfellsbaer).
https://visitreykjavik.is/where-to-stay

Euroloppet:
For the first time in 2020, Blafjallagangan ski race is part of Euroloppet (euroloppet.com). The organizers of Blafjallagangan are proud to be one of the races in Euroloppet, which is one of the biggest ski marathon series in the world with many long-distance cross country ski races in different European countries.

Questions: If you have any questions, don´t hesitate to contact us via email: blafjallagangan@gmail.com