Skráning í hóp 5 – Keppnishópur

Hópur 5 Keppnishópur / samæfingar:  Ullur stendur fyrir sameiginlegum æfingum, einu sinnu í viku, á miðvikudögum kl. 18:00 fyrir þá sem ætla sér að keppa reglulega í vetur í til dæmis Íslandsgöngunni, Vasagöngunni og Fossavatnsgöngunni. Ekki verður um hefðbundna kennslu á tækni að ræða, en Einar Ólafsson mun stjórna þessum æfingum auk þeirra Gunnlaugs Jónassonar og Jóns Ólafs Sigurjónssonar. Fyrsta æfing hópsins verður miðvikudaginn 4. janúar kl. 18:00 í Bláfjöllum. Fylgist með á Facebook síðu Ullar varðandi breytingar vegna veðurs.

Verð: 16.000.-

Auglýsingar