Nýir flokkar á Skíðamóti Íslands

Í ár á að prófa að bjóða upp á keppni í flokkum 35-49 ára og 50 ára og eldri, fólk fætt 1987 eða fyrr, í hefðbundinni göngu á sunnudeginum

Í þessar keppnir þarf ekki FIS keppnisleyfi og er vonast til að ná til fólks sem langar á SMÍ og sjá okkar besta fólk. Hér er nú tækifæri til að máta sig í sömu brautir og gera sér góðan dag. Að sjálfsögðu er svo liðakeppnin á mánudag opin fyrir öllum líka.

Dagskrá mótsins má sjá hér.

Skráningar Ullunga í þessa nýju flokka skulu berast á netfangið malfridur@gmail.com í síðasta lagi kl 17:00 miðvikudaginn 23. mars. 

Ein athugasemd við “Nýir flokkar á Skíðamóti Íslands

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s