Mótsboð: Skíðamót Íslands í skíðagöngu á Ólafsfirði dagana 25.–28. mars 2022

Dagana 25. – 28. mars 2022 fer fram Skíðamót Íslands í skíðagöngu á Ólafsfirði. Skíðamót Íslands í skíðagöngu (SMÍ) er  fyrir 13 ára og eldri. SMÍ er jafnframt alþjóðlegt FIS-mót og gilda keppnisreglur FIS á mótinu. Keppendur 17 ára og eldri þurfa því að hafa gilt FIS-leyfi til að keppa.

Mótsboðið með fleiri upplýsingum má finna hér og dagskrá mótsins má finna hér.

Skráningar Ullunga skulu berast á netfangið malfridur@gmail.com í síðasta lagi kl 12:00 þriðjudaginn 15. mars. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s