Uppfært – Vinnudagur í Heiðmörk laugardaginn 26. september frestað til sunnudags

Uppfært! Veðurspáin er ekki með okkur í liði og höfum við ákveðið að færa daginn aftur um einn dag eða til sunnudagsins 27. september. Við sleppum grilli í þetta sinn vegna Covid. Sjáumst vonandi á sunnudaginn kl. 14:00.

——–

Laugardaginn, 26. september, ætlum við í Ulli að vera með vinnudag í Heiðmörk þar sem við stefnum á að klára vinnunna við hreinsun á skíðagöngubrautum.

Við ætlum að hittast kl 14:00 hjá bílastæðinu við upphaf brautinnar og kveikja á grillinu kl. 17:00

Gaman væri að sjá ykkur sem flest vinsamlegast skráið þátttöku með því að smella hér,  svo allir fá nóg að borða og drekka.

Sjáumst í Heiðmörk!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s