Bláfjallagöngunni 2020 aflýst

[English below]

Við verðum því miður að tilkynna að göngunni þetta árið hefur verið aflýst.

Samkomubann rennur út 4 maí ef allt gengur upp, en við teljum ekki forsendur fyrir því að halda Bláfjallagöngu eftir að því lýkur. Við höfum unnið mikla vinnu og lagt út í mikinn kostnað vegna göngunnar og þar sem samkomubann var sett á 6 dögum fyrir settan dag þá má segja að allt hafi verið klárt.

Í skráningarskilmálum kemur fram að ekki verði endurgreitt ef þessi staða kemur upp, en okkur langar þrátt fyrir það að bjóða öllum þeim, sem höfðu skráð sig, 50% afslátt af skráningargjaldinu að ári, það er í mars 2021. Upplýsingar um hvernig má virkja afsláttinn verða sendar á þá sem voru skráðir í gönguna 2020 þegar opnað verður fyrir skráningu fyrir gönguna 2021.

Um leið og við þökkum ykkur öllum fyrir veturinn þá minnum við á að það er ennþá hægt að komast á gönguskíði í Bláfjöllum og hægt að fylgjast með opnun á skidasvaedi.is

Sjáumst í Bláfjallagöngunni 2021 og gangi ykkur öllum vel í þeim verkefnum sem framundan eru.

————–

Blafjallagangan 2020 is cancelled!

Unfortunately, this is the announcement for the cancellation of the Blafjallagangan this year.

In Iceland, there is ban on gatherings for organized activities with more than 20 people, which will remain in effect until May 4th. Given the circumstances, we feel the only way is to cancel the race. We’ve put a lot of work and cost into Blafjallagangan 2020 as the ban on gatherings was imposed only a few days before race day so everything was ready for the race at that time.

In the terms of payment agreed to at the race entry, it is stated that the entry fee will not be refunded in case of cancellation of the race, however, we would like to offer everyone who had already signed up for the race this year a 50% discount of the race fee for next years race, i.e. in March 2021. Information on how to receive the discount will be sent to all those signed up for the race 2020 when registration for next year’s race opens.

See you in Blafjallagangan 2021 and good luck with your sporting endeavors.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s