Námskeið og æfingar í febrúar

Nú höfum við opnað fyrir skráningar á verslun.ullur.is á eftirfarandi námskeið/hópa sem byrja í febrúar 2020.

Byrjendanámskeið (6 skipti) byrjar 10. febrúar
Kennslan fer fram á eftirfarandi dögum:
HÓPUR A
Mánudagurinn 10.2 kl. 18:00
Miðvikudaginn 12.2 kl. 18:00
Laugardaginn 15.2 kl 10:30
Mánudaginn 17.2 kl. 18:00
Miðvikudaginn 19.2 kl. 18:00
Laugardaginn 22.2 kl. 10:30

HÓPUR B
Mánudaginn 10.2 kl. 19:30
Miðvikudaginn 12.2 kl. 19:30
Laugardaginn 15.2 kl 12:00
Mánudaginn 17.2 kl. 19:30
Miðvikudaginn 19.2 kl. 19:30
Laugardaginn 22.2 kl. 12:00

Framhaldsnámskeið (4 skipti) byrjar 11. febrúar
Kennslan fer fram á eftirfarandi dögum:
Þriðjudagur 11.2 kl. 18:00
Laugardagur 15.2 kl. 13:30
Þriðjudagur 18.2 kl 18:00
Laugardagur 22.2 kl. 13:30

Íslandsgönguæfingar 
Samæfingar fyrir almenning sem eru haldnar einu sinni í viku, á þriðjudögum kl. 19:30

Allar nánari upplýsingar á verslun.ullur.is en þar má einnig skrá sig á námskeiðin.

Í boði í vetur verða einnig skautanámskeið (2 skipti) og stök byrjendanámskeið (1 skipti) en þau verða auglýst seinna á hér á heimasíðu félagsins og á facebook.

Félagsaðild í Ulli er skilyrt fyrir æfingar og námskeið sem eru fleiri en 1 skipti. Hér má skrá sig í félagið.

Share this:

Ein athugasemd við “Námskeið og æfingar í febrúar

  1. Góðan daginn

    Við erum tvö sem höfum áhuga á að skrá okkur á byrjenda námsekiðið nk. mánudag. Einnig þarf vinur minn að leigja skíðabúnað ef það er hægt.

    Mbk. Hanna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s