Takið daginn frá! Skíðapartí við skála Ullunga

ATH! Vegna veðurs hefur þessum atburði verið frestað um óákveðinn tíma. 

Við hjá Skíðaganga.is, Ulli og FÍ Landvættum ætlum að starta vetrinum framundan með spá partíi. Á sama tíma verður nýtt 50 manna tjald Skíðaganga.is vígt. Við byrjum partíið kl. 12:00 laugardaginn 4. janúar. Það verður opinn eldur, heitt kakó, vöfflur, tónlistarflutningur Kristínar Sesselju og Róberts Marshalls og hugsanlega munu einhverjir fleiri stíga á stokk.

Aðalatriðið er að hittast, dansa með eða án skíða og hafa gaman saman. Það verður sett upp þrautabraut fyrir krakkana, fólk frá Ulli verður til aðstoðar fyrir byrjendur sem þurfa einhverja aðstoð. Skíðaleigan verður opin og tónlistin mun duna fram eftir degi.

Fyrir áhugasama þá má finna Facebook event hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s