Skíðaspor í Reykjavík uppúr hádegi í dag 6. febrúar

Nú um hádegi verða lögð spor á 2-3 stöðum í borginni.

1. Við Norræna húsið, þar sem kynning verður á skíðagöngu milli 18 og 20 í kvöld, sjá viðburð hér á facebook. Tilvalið að taka nokkra 900 m. hringi þar fyrir kynningu.

Við Norrænahús/bílastæði HÍ. Smella á mynd fyrir stærri

2. Í Laugardal verður spor í brekkunni á milli Áskirkju og Þvottalauga. ca. 600m hringur.

Í Laugadal. Smella á mynd fyrir stærri

3. Klambratún, 1200 m. hringur.

Klambratún. Smella á mynd fyrir stærri.

Fögnum snjónum í höfuðborginni og skellum okkur á skíði!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s